Fógetinn færður til fyrra horfs

Fógetinn færður til fyrra horfs

Kaupa Í körfu

RANNSÓKNIR á Aðalstræti 10 í Reykjavík leiða í ljós að þar hefur ekki áður staðið hús og allt bendir því til að húsið sé byggt 1762 eða 1763, en kenningar hafa verið um að það hús hafi brunnið. Þetta segir Þorsteinn Bergsson, framkvæmdastjóri Minjaverndar, en Minjavernd vinnur að því að gera við húsið. Hann segir sögu hússins skýrari eftir þessa rannsókn. MYNDATEXTI: Búið er að setja tvo kvisti á Aðalstræti 10 sem setja nýjan svip á það. Kvistir voru á húsinu á 19. öld þegar Geir Vídalín, biskup Íslands, bjó í því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar