Læti í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Læti í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var að gera hjá lögreglu í Ólafsvík vegna færeyskra daga sem þar fóru fram um helgina. Lögreglan telur að um 5000 manns hafi sótt hátíðina en meðal þeirra hafi verið lítið af fjölskyldufólki. MYNDATEXTI Lögreglu- og björgunarsveitarmenn ráða ráðum sínum aðfaranótt sunnudags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar