Færeyskir dagar

Alfons Finnsson

Færeyskir dagar

Kaupa Í körfu

Færeysku dagarnir voru haldnir í níunda sinn nú um helgina í Ólafsvík. Áætla mótshaldarar að um 5.000 gestir hafi heimsótt Ólafsvík þessa helgi. Mikið var um skemmtanir og voru þær vel sóttar, og kunnu yngstu gestirnir vel að meta það sem í boði var MYNDATEXTI Skemmtiatriði Ronja ræningjadóttir skemmti á Fæeyskum dögum og fékk mjög góðar viðtökur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar