Létu drauminn rætast

Guðrún Vala

Létu drauminn rætast

Kaupa Í körfu

Borgarbyggð | Á bænum Hraunsnefi í Norðurárdal þar sem áður var búskapur er nú rekin myndarleg ferðaþjónusta. Hjónin Jóhann Harðarson og Brynja Brynjarsdóttir keyptu jörðina á bóndadaginn árið 2004 eftir að hafa leitað að heppilegri jörð undir ferðaþjónustu. Brynja er þroskaþjálfi og smíðar auk þess skartgripi. Jóhann starfaði áður sem sölumaður hjá Heklu og lærði smíðar í kvöldskóla. Þau eiga þrjú börn, Arnór, Eygló og Heru MYNDATEXTI Jóhann Harðarson og Brynja Brynjarsdóttir hafa búið á Hraunsnefi í tvö ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar