Heinz Böcker
Kaupa Í körfu
EINN einlægasti Íslandsvinurinn um áratugaskeið, Þjóðverjinn Heinz Böcker, var hér staddur á dögunum vegna opnunar ljósmyndasýningarinnar Ísland á Þjóðminjasafni Íslands þar sem sýndar eru ljósmyndir úr ferð Þjóðverjans Alfreds Ehrhardt og Englendingsins Mark Watson um Ísland sumarið 1938. Heinz Böcker átti sinn þátt í að koma sýningunni til landsins en hann hefur lengi haft mikinn áhuga á menningarmálum og reynst íslenskum listamönnum í Þýskalandi vel. Er hann afar vinamargur á Íslandi og hugfanginn af landinu. Hann er nú kominn á áttræðisaldur en er sprækur sem unglingur að sögn vina hans. Hann er kominn á eftirlaun en var sparisjóðsstjóri í Köln á sínum tíma. Myndin var tekin í Mosfellsdal á dögunum þar sem Böcker heilsaði upp á íslenska klára í sumarblíðunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir