Borun háhitaholu Leirhnjúkshrauni

Birkir Fanndal

Borun háhitaholu Leirhnjúkshrauni

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Vel gengur hjá bormönnum á Jötni að bora á Leirhnjúkshrauni. Um helgina var verið að mæla dýpi og steypugæði á 800 metrum. Það var létt yfir mönnum í morgunsólinni. Þeim Trausta Friðfinnssyni, Ásgrími Guðmundssyni og Haraldi Orra Björnssyni. Þegar lokið er umræddri mælingu verður haldið áfram að bora. Það sem verið er að bora verður vinnsluhluti holunnar og mun væntanlega ná á um 2000 metra dýpi þegar menn hætta borun síðar á árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar