Borun háhitaholu Leirhnjúkshrauni
Kaupa Í körfu
Mývatnssveit | Vel gengur hjá bormönnum á Jötni að bora á Leirhnjúkshrauni. Um helgina var verið að mæla dýpi og steypugæði á 800 metrum. Það var létt yfir mönnum í morgunsólinni. Þeim Trausta Friðfinnssyni, Ásgrími Guðmundssyni og Haraldi Orra Björnssyni. Þegar lokið er umræddri mælingu verður haldið áfram að bora. Það sem verið er að bora verður vinnsluhluti holunnar og mun væntanlega ná á um 2000 metra dýpi þegar menn hætta borun síðar á árinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir