Á Klambratúni

Sverrir Vilhelmsson

Á Klambratúni

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Þessir fjörugu krakkar léku sér í leiktækjunum á Klambratúni í blíðskaparveðri um helgina. Ekki hafa þeir nú verið margir góðviðrisdagarnir í sumar til að nota þetta ágæta útivistarsvæði í hjarta Reykjavíkur. Alls kyns leiktæki eru fyrir börn og virðist þessum krökkum nú ekki hafa leiðst þar um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar