Ásgerður Búadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásgerður Búadóttir

Kaupa Í körfu

fordyri Hallgrímskirkju stendur yfir sýning á verkum Ásgerðar Búadóttur. Ásgeir Ingvarsson ræddi við listakonuna um ferilinn og listina og verkin á sýningunni. SÓLRÍKUR sumardagur er í Reykjavík þegar ég hitti Ásgerði Búadóttur á heimili hennar. Hún vill ómögulega fara út í sólina fyrir ljósmyndarann sem er með í för - hún er búin að vera nógu mikið úti í dag. Mér mætir roskin kona sem ber sig af reisn þótt hún láti lítið fyrir sér fara. Hún er hógvær; segist ekki kunna að koma hlutunum frá sér með orðum og langar að byrja að tala um verkin sem hún sýnir í fordyri Hallgrímskirkju: MYNDATEXTI: "Þetta var svo sorglegt. Þær voru allar á besta aldri og á sínu blómaskeiði þegar þær féllu frá," segir Ásgerður Búadóttir um verk sitt Sjö lífsfletir sem hún óf til minningar um sjö íslenskar listakonur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar