Bjarni Tryggvason geimfari skoðar Flugsafn Íslands

Margrét Þóra Þórsdóttir

Bjarni Tryggvason geimfari skoðar Flugsafn Íslands

Kaupa Í körfu

BJARNI geimfari Tryggvason, kom við á Flugsafni Íslands á Akureyri þegar hann átt leið um í sumarfríi sínu. ... Svanberg Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugsafnsins, sagði Bjarna hafa staldrað lengi við, hann hefði margt séð sem vakti forvitni hans. MYNDATEXTI: Áhugasamur Bjarni Tryggvason geimfari skoðar sýningu um Agnar Kofoed-Hansen í Flugsafni Íslands á Akureyri. Svanberg Sigurðsson framkvæmdastjóri fór með honum um safnið. Á myndinni t.h. er Bjarni við Piper Cub-vél Kristjáns Víkingssonar, en hún er ein elsta flughæfa flugvél landsins, frá árinu 1943.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar