George Bush á Bessastöðum

Morgunblaðið/ÞÖK

George Bush á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

Yfirlit George Bush eldri kom til landsins í gær en hann er í opinberri heimsókn í boði forseta Íslands fram á föstudag. Bush snæddi kvöldverð með Ólafi Ragnari að Bessastöðum í gærkvöldi en hann mun meðal annars renna fyrir lax her á landi með Orra Vigfússyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar