Kona í búðarferð

Margrét Þóra Þórsdóttir

Kona í búðarferð

Kaupa Í körfu

Akureyri | Gott ráð að bjóða upp á þægilega stóla í verslunum. Margir verða þreyttir í fótunum eftir að hafa gengið á milli búða og líka um hinar ýmsu verslanir. Konan innan við gluggann var í tískuvöruverslun við Skipagötu á Akureyri. Hún virðist hvíldinni fegin, gott að tylla sé niður augnablik og virða vöruúrvalið fyrir sér í rólegheitum. Og hugsa aðeins málið í leiðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar