Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson

Kaupa Í körfu

ÞETTA bara einhvern veginn æxlaðist svona. Það var alltaf verið að spyrja okkur í vetur hvenær næsta plata kæmi út. Það átti í raun aldrei að vera plata númer tvö," segir Guðrún Gunnarsdóttir söngkona en platan Ég skemmti mér í sumar sem er eins konar framhald af hinni geysivinsælu plötu Ég skemmti mér, er nýkomin út. Á plötunum tveimur syngja þau Guðrún og Friðrik Ómar vinsæl dægurlög frá tímabilinu 1950-1975 en lögin eru útsett af hinum fjölhæfa tónlistarmanni Ólafi Gauki sem jafnframt stjórnaði upptökum. MYNDATEXTI: Ég skemmti mér í sumar er eins konar framhald af hinni vinsælu plötu Ég skemmti mér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar