Spænskir ferðamenn

Jim Smart

Spænskir ferðamenn

Kaupa Í körfu

ÞÓ að flestir láti nægja að blóta rigningarveðrinu sem verið hefur á suðvesturhorni landsins undanfarnar vikur hefur dumbungslegt veðrið margs konar áhrif, bæði á sálarlíf landsmanna og viðskipti með grillkjöt, ís og sólarlandaferðir, en ekki síður regnstakka. "Spurningin er alltaf hvenær menn fara úr því að vera þungir í það að vera þunglyndir, það eru fleiri þunglyndir á svona dögum," segir Einar Guðmundsson geðlæknir. Hann segir marga með fastákveðinn frítíma á sumrin og þegar veður sé vott valdi það fólki óneitanlega vonbrigðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar