Guðný Einarsdóttir

Jim Smart

Guðný Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

NÆSTU fjórar helgar munu orgelleikarar úr röðum kvenna halda tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju. Konur hafa ekki áður lagt jafnmikið af mörkum til þessarar tónleikaraðar sem Listavinafélag Hallgrímskirkju efnir nú til í 14. skipti. Fyrst til að setjast við orgelið er Guðný Einarsdóttir, en hún útskrifaðist frá Konunglega tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn nú í vor með hæstu einkunn, sem er fáheyrður árangur. Á sunnudaginn leikur Guðný verk eftir Bach, Alain og Widor auk þess sem hún spilar Myndir á sýningu Mussorgskys eftir hlé. MYNDATEXTI: Guðný Einarsdóttir segir að sú tónlist sem leikin er á orgelið sé stórbrotin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar