Úthlíðarkirkja

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Úthlíðarkirkja

Kaupa Í körfu

Á sunnudag verður vígð ný kirkja í Úthlíð í Biskupstungum. Veg og vanda af byggingunni hefur Björn Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi í Úthlíð, en Gísli Sigurðsson, bróðir hans, hefur hannað kirkjuna og málað altaristöfluna. Bergur Ebbi Benediktsson blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari brugðu sér austur að Úthlíð þar sem spjallað var við bræðurna um sögu staðarins, hönnun og byggingu kirkjunnar, altaristöfluna, svo og vígslu kirkjunnar. MYNDATEXTI: Á skál skírnarfontsins er endurtekinn litur og stef úr altaristöflunni. Skálin er verk Rannveigar Tryggvadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar