Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Það er logn og fádæma blíða í Miðfirði. Benedikt Ragnarsson kaupmaður, kunnur meðal veiðimanna sem Benni í Útivist og veiði, kemur fram í morgunmat í veiðihúsinu við Miðfjarðará, hellir kaffi í bollann, sýpur á, dæsir og segir: "Svo segja menn að veiði sé frí!" Veiðifélagarnir samsinna hlæjandi; fjórða vaktin í þessu þriðja holli sumarsins er að hefjast og fólk hefur lagt hart að sér við að finna og reyna að setja í fyrstu fiskana sem gengnir eru í ána. Nokkrir eru komnir á land og flestir úr Vesturá, einni af ánum þremur sem mynda Miðfjarðará, víðfeðmasta vatnasvæði laxveiðiár á Íslandi. MYNDATEXTI: Glóandi flugulína. Benedikt kastar fagmannlega á Hlíðafossinn í Vesturá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar