Ólöf María Jónsdóttir

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

Ólöf María Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

ÉG er ekki sátt við skorið hjá mér það sem af er árinu á Evrópumótaröðinni en ég tel að það sé stutt í það að ég nái fjórum góðum keppnisdögum og lagi þar með stöðu mína," sagði atvinnukylfingurinn Ólöf María Jónsdóttir eftir að hafa lokið leik á öðrum keppnisdegi á Meistaramóti Keilis í Hafnarfirði. Ólöf ákvað að vera með á meistaramótinu þar sem að hlé var á keppnisdagskrá Evrópumótaraðarinnar. MYNDATEXTI: "Ég valdi hins vegar að fara þessa leið og tel mig eiga erindi á atvinnumótaröðina," segir Ólöf María Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar