Listafólk ASÍ

Listafólk ASÍ

Kaupa Í körfu

Í DAG er íslenski safnadagurinn og verður listamannaspjall í Listasafni ASÍ kl. 15. Nú stendur yfir í safninu sýningin AKVARELL ASÍ REYKJAVIK sem er sýning á vatnlitamyndum fimm þjóðþekktra listamanna. MYNDATEXTI: Daði Guðbjörnsson, Hafsteinn Austmann, Eiríkur Smith og Kristín Þorkelsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar