Dýraspítalinn Víðidal

Dýraspítalinn Víðidal

Kaupa Í körfu

Meðhöndlun málleysingjans Dýr hafa frá alda öðli verið manninum kær. Meira að segja í borgarsamfélagi samtímans leggja menn mikið á sig til að halda dýr, virða þau og hirða. MYNDATEXTI: 10:56 Labradorhvolpurinn Kaja er mætt í eftirlit. Hún ætlaði að heilsa upp á læðu og kettlinga hennar en var klóruð í augað að launum. Ígerð hljóp í það og á endanum var ekki um annað að ræða en fjarlægja augað. Það var gert fjórum dögum áður og Kaja er öll að hressast. "Henni leið strax betur eftir aðgerðina enda þrýstingurinn á augað sem var orðið fjórfalt óbærilegur. Hún er algjör draumasjúklingur. Glöð og þakklát," segir Ólöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar