Dýraspítalinn Víðidal
Kaupa Í körfu
Meðhöndlun málleysingjans Dýr hafa frá alda öðli verið manninum kær. Meira að segja í borgarsamfélagi samtímans leggja menn mikið á sig til að halda dýr, virða þau og hirða. MYNDATEXTI: 9:30 Snót er sex mánaða Chihuahua-tík. Höfuðlag hennar er eitthvað undarlegt og Ólöf greinir hana með "opna fontanellu", það er op í höfuðkúpunni. Þessi kvilli ætti þó ekki að há henni í framtíðinni. Snót er lítil í sér og skelfur eins og hrísla meðan læknirinn skoðar hana. "Þú ert bara eins og kokteilhristari," segir Ólöf við hana og hlær. Í ljós kemur að Snót þrífst vel en margt bendir til þess að hún sé með smá þroskafrávik. En stillt er hún. "Hún á eftir að spjara sig," fullyrðir Ólöf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir