Dýraspítalinn Víðidal

Dýraspítalinn Víðidal

Kaupa Í körfu

Meðhöndlun málleysingjans Dýr hafa frá alda öðli verið manninum kær. Meira að segja í borgarsamfélagi samtímans leggja menn mikið á sig til að halda dýr, virða þau og hirða. MYNDATEXTI: 10:12 Lísa hefur tekið sér stöðu við skurðarborðið. Fyrir framan hana er læða sem ber hið frumlega nafn Kisi. Markmiðið er að gera hana ófrjóa. Slíkar aðgerðir eru framkvæmdar svo til daglega á Dýraspítalanum og Lísa er ekki nema fimmtán mínútur að fjarlægja eggjastokka læðunnar. Hér eru vanir menn á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar