Magni með póstkort
Kaupa Í körfu
MAGNI R. Magnússon, sem rak verslun í 40 ár með spil og ýmsa muni á Laugavegi, hefur löngum verið þekktur safnari. Nýverið fann hann franskt póstkort með mynd af frönskum sjómönnum á skútu að láta úr höfn. Undir myndinni er ritað á frönsku: "Franskir sjómenn á leið til fiskveiða við Ísland." Eftir að Magni hætti verslunarrekstri stofnaði hann ásamt konu sinni fyrirtækið Safnmuni í því augnmiði að safna gömlum munum tengdum Íslandi. "Það er fyrst núna sem maður hefur tíma til að skoða það sem maður hefur safnað," segir Magni. MYNDATEXTI: Magni R. Magnússon með póstkortið sem hann keypti á uppboði í Frakklandi eftir ábendingu frá einum kunningja sínum þar. Á kortinu er mynd af frönskum sjómönnum á leið til veiða við Íslandsstrendur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir