Fylkir - Víkingur 1:0

Fylkir - Víkingur 1:0

Kaupa Í körfu

SÆVAR Þór Gíslason var bjargvættur Fylkis þegar liðið lagði Víking 1:0 í Árbænum í gærkvöldi. Hann gerði eina mark leiksins rúmri mínútu eftir að hann kom inn á í síðari hálfleiknum. MYNDATEXTI: Nafnarnir Arnar Þór Úlfarsson, leikmaður Fylkis, og Víkingurinn Arnar Jón Sigurgeirsson berjast um knöttinn í háloftunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar