Útför Heiðars Jóhannssonar

Útför Heiðars Jóhannssonar

Kaupa Í körfu

HÁTT í þúsund mótorhjólamenn lögðu leið sína til Akureyrar í gær til þess að kveðja Heiðar Jóhannsson, Snigil nr. 10, sem lést í umferðarslysi 2. júlí síðastliðinn, en útför hans var gerð frá Glerárkirkju í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar