Ólafur Ormsson

Jim Smart

Ólafur Ormsson

Kaupa Í körfu

Laugardalurinn í Reykjavík hefur mikið aðdráttarafl og þar er gjarnan margt um manninn. Ólafur Ormsson rithöfundur er ekki aðeins tíður gestur í dalnum heldur býr hann skammt frá og segir að ekkert jafnist á við Laugardalinn og næsta nágrenni hans. MYNDATEXTI: Ólafur Ormsson, rithöfundur, fer nær allra ferða sinna á hjóli og segir gott að búa við Austurbrún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar