Miðengi Í Grímsnesi

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Miðengi Í Grímsnesi

Kaupa Í körfu

Byggingafélagið Búrfell ehf. hefur keypt lóðir á skipulögðu svæði í landi Miðengis skammt frá Kerinu í Grímsnesi og áformar að reisa þar 10 sumarbústaði með gestahúsum. Bústaðir með öllu "Fyrsta húsið er tilbúið og síðan koma þau hvert af öðru," segir Gunnar Halldórsson, framkvæmdastjóri félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar