Nýtt skip Samherja

Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Nýtt skip Samherja

Kaupa Í körfu

NÝTT skip Samherja er komið til heimahafnar og tóku forsvarsmenn félagsins á móti því nú í vikunni. Það verður afhent þeim formlega nú á næstunni og mun í kjölfarið fá nafnið Margrét EA-710. Skip með því nafni hafa verið í eigu félagsins í tvo áratugi. Fyrsta veiðiferðin verður væntanlega farin fljótlega MYNDATEXTI: Kampakátir Samherjafrændurnir, Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson, ásamt skipstjóranum, Bobby Paulson, en hann var einn af fyrri eigendum skipsins, í brúnni á Margréti EA-710. *** Local Caption *** Góðan dag, sendi hér myndir af nýju skipi Samherja sem kom til Akureyrar í dag. Margrét Þóra kemur til með að nota þær. Myndin af mönnunum í brúnni eru af fv. Kristján Vilhelmsson, skoskur skipstjóri og einn fyrrum eigenda skipsins og Þorsteinn Már Baldvinsson. Maðurinn sem er að taka við endanum er kristján Vilhelmsson. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson Sendandi Hafþór Hreiðarsson Blaðamaður Margrét Þóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar