Landsvirkjun sýnir tillögur að útilistaverkum

Landsvirkjun sýnir tillögur að útilistaverkum

Kaupa Í körfu

Á SÍÐASTA ári ákvað Landsvirkjun að efna til samkeppni um útilistaverk en stefnt er að því að verkum verði komið fyrir annars vegar á svæðinu þar sem stíflur Kárahnjúkavirkjunar mynda Hálslón og hins vegar við mannvirki tengd Fljótsdalsstöð undir Teigsbjargi í Fljótsdal. Í samkeppni um verk sem rísa eiga í Fljótsdal var tillögum skilað undir dulnefni. Að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar, bárust tæplega tuttugu tillögur, fimm voru valdar úr þeim hópi og fengu höfundar þeirra peningastyrki til að útfæra þær frekar. MYNDATEXTI: Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, hélt ræðu við opnun sýningarinnar í Nauthólsvík í gær en hún stendur þar fram á haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar