Siv Friðleifsdóttir
Kaupa Í körfu
VIKIÐ verður frá stofnanavæðingu með aukinni áherslu á heimahjúkrun og byggingu minni og heimilislegri eininga í stað stórra öldrunarstofnana eins og nú þekkjast, samkvæmt stefnumótun Sivjar Friðleifsdóttur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í öldrunarmálum sem m.a. var unnin út frá framkomnum hugmyndum Landssambands eldri borgara. Stefnt er á fjölbreyttari úrræði í húsnæðismálum aldraðra og byggingu geðdeildar fyrir þennan ört vaxandi aldurshóp. Stefnan felur í sér breyttar áherslur í stofnanaþjónustu við aldraða þar sem sjálfstæði og sjálfræði hinna öldruðu verður haft að leiðarljósi. MYNDATEXTI: Hvort flytja eigi heimahjúkrun, heilsugæsluna og smærri sjúkrahús til sveitarfélaga er meðal þess sem Siv Friðleifsdóttir segir að þurfi að skoða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir