Brynfríður Halldórsdóttir
Kaupa Í körfu
BRYNFRÍÐUR Halldórsdóttir, sem varð níræð fyrir nokkru, ákvað að styrkja Barnaspítala Hringsins um eina milljón króna í tilefni af afmæli sínu. Var styrkurinn afhentur Ásgeiri Haraldssyni og Önnu Ólafíu Sigurðardóttur, sviðsstjórum barnasviðs LSH á dögunum. Þegar Brynfríður er spurð að því hvað hafi hvatt hana til þessarar rausnarlegu gjafar segir hún að hún hafi sparað sér það í gegnum tíðina að fara í löng ferðalög. "Ég hef ekki mikið farið í siglingar um ævina og hef því náð að safna þessum peningum," segir Brynfríður sem tekur þó fram að hún hafi farið einu sinni til Kanaríeyja og einu sinni í Evrópureisu með ferðaskrifstofu Ingólfs Guðbrandssonar fyrir fjörutíu árum. MYNDATEXTI: Brynfríður Halldórsdóttir vildi að sem minnst yrði skrifað um sig í blöðin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir