Styrkir úr sjóði Selmu og Kaj Langvad
Kaupa Í körfu
TVÖ rannsóknarverkefni í samstarfi íslenska og danskra vísindamanna hljóta styrk úr sjóði Selmu og Kaj Langvad við Háskóla Íslands árið 2006 að upphæð 100.000 danskra króna. Af hálfu Háskóla Íslands hafa umsjón með verkefnunum dr. Hafliði Pétur Gíslason og dr. Kristján Leósson en auk þeirra koma að verkefnunum sérfræðingar eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands, læknadeildar, raunvísindadeildar, Krabbameinsfélags Íslands, Tækniháskólans í Danmörku, auk háskólanna í Álaborg og Óðinsvéum og danskra sprotafyrirtækja, ásamt meistara- og doktorsnemum við háskólana. MYNDATEXTI: Standandi frá vinstri: styrkþegarnir Kristján Leósson og Hafliði Pétur Gíslason. Sitjandi frá vinstri: Stjórnarmenn í sjóði Selmu og Kaj Langvad, þau Sören Langvad, Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, formaður stjórnar sjóðsins, og Ármann Snævarr, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir