Valgerður Sverrisdóttir og Ann M. Veneman
Kaupa Í körfu
MEÐAL umræðuefna á fundi Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, með Ann M. Veneman, framkvæmdastjóra Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í gær var samstarf íslenskra stjórnvalda og UNICEF og enn frekari efling þess. Utanríkisráðherra fór að auki yfir stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum þróunarsamvinnu en stuðningur Íslands við UNICEF hefur aukist mjög á umliðnum árum, samfara aukningu á framlögum Íslands til þróunarsamvinnu. Ann M. Veneman var áður landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna og tók við embætti framkvæmdastjóra UNICEF á síðasta ári. Stofnunin var sett á fót árið 1946 og stendur vörð um líf barna í 157 löndum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir