Húnavaka það er málið

Jón Sigurðsson

Húnavaka það er málið

Kaupa Í körfu

Blönduós | Þessir krakkar sem voru á leið í hesthúsin hjá pabba sínum í blíðunni voru ekki í neinum vafa um að best væri að búa á Blönduósi. Bæjarhátíðin sem nú er hafin og nefnist Húnavaka hefur upp á margt að bjóða. Þeir sem áhuga hafa á menningu, listum og húnvetnsku mannlífi hafa úr mörgu að velja þessa helgina. Þessi blessuð börn litu björtum augum á tækifæri helgarinnar við botn Húnaflóa. Talið frá vinstri: Harpa Hrönn Hilmarsdótir, Aron Orri Tryggvason með Týru í fangi og hans bróðir Kristófer Már. MYNDATEXTI: Á leið í hesthús

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar