Stefán Eiríksson

Stefán Eiríksson

Kaupa Í körfu

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, vill mæta kröfu almennings um að lögreglan verði sýnilegri, en hann vill ekki að almennir lögreglumenn beri skotvopn. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við lögreglustjórann. MYNDATEXTI: Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, vill að lögreglan verði sýnilegri en nú er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar