Sumartónleikar við Mývatn
Kaupa Í körfu
Sumartónleikar við Mývatn fagna nú 20. starfsári sínu með tónleikum í kvöld, laugarskvöldið 15. júlí, kl. 21 í Reykjahlíðarkirkju. Þar munu tvær sópransöngkonur sem báðar rekja ættir sínar í Þingeyjarsýslu, þær Elma Atladóttir og Bryndís Jónsdóttir, flytja sönglög eftir ýmis þingeysk tónskáld og einnig sönglög við ljóð eftir tvær þekktar skáldkonur, þær Jakobínu Sigurðardóttur og Huldu. Meðal tónskálda eru bræðurnir Páll H. Jónsson og Áskell Jónsson, Örn Friðriksson, Árni Björnsson og Elísabet Jónsdóttir frá Grenjaðarstað. Píanóleikari er Þóra Fríða Sæmundsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir