Gelitin listhópurinn

Sverrir Vilhelmsson

Gelitin listhópurinn

Kaupa Í körfu

Afgangs listamenn EFTIR HÁFLEYGT spjall við Ali Janka þykir mér nauðsynlegt að fá álit fleiri meðlima hópsins, ef ske kynni að þeir myndu veita jarðbundnari svör. Florian Reiter býður sig fram og við setjumst niður innan um manngerð framtíðarheimkynni Puffin Muffin í aðalsal Kling og Bang, og vindum okkur beint að efninu: "Til að geta gagnrýnt þarftu að þekkja það sem þú vilt gangrýna, sem um leið kallar á að þú takir alvarlega það sem þú vilt gagnrýna. Það er ekki fyrir okkur. Við erum ekki að gagnrýna, en við erum heldur ekki ofur-skapandi listamenn. MYNDATEXTI: Gelitin: Wolfgang Gantner og Florian Reiter til vinstri og Ali Janka til hægri. Toibias Urban hafði látið sig hverfa og var gripið á það ráð að fá Heklu Dögg Jónsdóttur sem staðgengil hans. Túlkar hún Tobian, standandi á fötu með rauðan poka á höfði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar