Villi Naglbítur

Villi Naglbítur

Kaupa Í körfu

Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi Naglbítur, hefur undanfarið ár verið búsettur í London þar sem hann hefur tekið upp sína fyrstu sólóplötu. Jón Gunnar Ólafsson ræddi við hann um heimilislegt upptökuferlið, gripinn sjálfan, sköpunina og sitthvað fleira. Þetta eru sögur, aðallega sorgleg ástarljóð þar sem uppreisnin og dauðinn eru samofin örlögum persónanna. Ég er auðvitað búinn að vera með dauðann á heilanum í mörg ár. Flestir Naglbítatextarnir voru til dæmis um dauðann. MYNDATEXTI: "Ég er mjög ánægður með plötuna, þetta er allt öðruvísi en það sem ég hef gert í tónlist hingað til," segir Villi um fyrstu sólóplötu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar