Ómar Ragnarsson á Kringilsárrana

Ragnar Axelsson

Ómar Ragnarsson á Kringilsárrana

Kaupa Í körfu

ÓMAR Ragnarsson fréttamaður mun á næstu vikum vera fólki innan handar við að kynna sér áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar og Hálslóns, hvort heldur er úr lofti eða á láði. Þannig segir hann að fólki sé velkomið að hoppa upp í flugvél til sín og fljúga um svæðið vilji það fá góða yfirsýn yfir stíflusvæðið í heild sinni, sjá fossana í Jökulsá í Fljótsdal sem hverfa munu eða kynnast Kringilsárrana. MYNDATEXTI: Ómar Ragnarsson fréttamaður við Hraukahjalla í Kringilsárrana, sem mun lenda á um 120 metra dýpi þegar Hálslón verður fyllt í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar