Ford GT sýndur á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Ford GT sýndur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Fyrir skömmu var slegið hraðamet í London á löglegan hátt og heimsmetabók Guinnes var á staðnum til að staðfesta metið en McLaren SLR var sá bíll sem náði mestum hraða. London City Airport var lokað á meðan prófunin fór fram en þarna voru samankomnir flestir af hraðskreiðustu bílum heims ....Ekki er langt síðan Ford GT var ekið við sams konar aðstæður á Akureyrarflugvelli og líklegt er að hægt sé að ná svipuðum hraða eða meiri þar. MYNDATEXTI: Arngrímur Jóhannsson flugstjóri fékk að keyra Ford GT á flugbrautinni, og flaug svo á listflugvél sinni yfir bílinn á fullri ferð á vellinum!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar