Hressir krakkar á leikjanámskeiði í Hafnarfirði

Eyþór Árnason

Hressir krakkar á leikjanámskeiði í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Á sumrin er margt um að vera. Ýmis námskeið eru í boði fyrir hressa krakka. Leikjanámskeið eru haldin víða um land þar sem brugðið er á ýmsa leiki þar sem krakkar skemmta sér saman. Við heilsuðum upp á Sólveigu Eggertsdóttur og Valmar Guttormsson en þau eru 10 ára gömul og eru á leikjanámskeiði í gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Þessir hressu krakkar eru á leikjanámskeiði í gamla Lækjarskólanum í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar