Hljómsveitin Fræ

Hljómsveitin Fræ

Kaupa Í körfu

Geisladiskur Fræ, sem heitir Eyðileggðu þig smá . 10 lög, heildartími 37.39 mínútur. Fræ eru: Heimir, raddir og textar, Palli, gítar, bassi, syntar, píanó, strengjaútsetningar, Sadjei, sömpl, forritun, upptökur, Silla, söngur. Anna Katrín Guðbrandsdóttir syngur í "Húsið" og "Endirinn". Ragnar Kjartansson syngur í "Freðinn fáviti". Strengjakvintett í "Tilgangurinn" og "Tónlist svo þú lifir": Gróa Margrét Valdimarsdóttir, fiðla, Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir, fiðla, Auður Agla Óladóttir, víóla, Þorbjörg Daphne Hall, selló, Ernir Óskar Pálsson, selló. Kór úr Ártúnsskóla syngur í "Hlauptu af stað" Upptökur fóru fram á ýmsum stöðum: Tíma, hjá Gísla Galdri og Steintryggi í Klink og Bank, Stúdíó Mokkasía, heima hjá Sigga, Palla og Önnu Katrínu á tímabilinu maí til október 2005. MYNDATEXTI: Fræ er skipuð tónlistarmönnum með ólíkan bakgrunn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar