Safnadagur

Sverrir Vilhelmsson

Safnadagur

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKI safnadagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og lögðu margir af því tilefni leið sína í eitt eða fleiri söfn. MYNDATEXTI: Í Lyfjafræðisafninu á Seltjarnarnesi fræddi Erling Edwald lyfjafræðingur (annar frá hægri) gesti um þau tæki og tól sem notuð voru til lyfjagerðar fyrr á tímum. Erling hóf störf sem lærlingur í Reykjavíkurapóteki árið 1940, en starfaði lengst af hjá Lyfjaverslun ríkisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar