Sala Varnarliðseigna í Sigtúni

Sala Varnarliðseigna í Sigtúni

Kaupa Í körfu

SIGRÚN Ásta Jónsdóttir, forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar, segist telja að þeir þættir sem snúa að varðveislu minja um veru varnarliðsins hér á landi síðastliðna rúmlega hálfa öld hafi orðið algerlega útundan í umræðu um brottför hersins héðan. Sigrún sagði að málið hefði verið rætt talsvert mikið óformlega, en engar formlegar ákvarðanir hefðu verið teknar í þessum efnum í þeim nefndum og ráðum sem stæðu að safninu, enda hefði brottför hersins borið mjög brátt að. MYNDATEXTI: Hertrukkar við gamla Blómaval í Sigtúni, þar sem sala á munum Varnarliðsins fer fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar