Siglinganámskeið og hafnarstemming

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Siglinganámskeið og hafnarstemming

Kaupa Í körfu

STÆRÐARMUNURINN var ekki þessum litla seglbáti í hag er hann sigldi út úr Hafnarfjarðarhöfn á dögunum. Leiðin var reyndar ekki löng enda var siglingakappinn á námskeiði, til að læra allar þær kúnstir sem fylgja því að sigla um höfin blá. Fiskiskipin liggja við bryggju í baksýn, en þau eru fjölmenn um þessar mundir í höfnum landsins þar sem búið er að veiða kvóta þessa fiskveiðiárs. Sjómenn eru því margir komnir í kærkomið frí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar