Elsa Rún, Marsibil, Lísbet og Hafdís
Kaupa Í körfu
Á HORNI Haðarstígs og Nönnugötu í Þingholtunum má finna lítinn leikvöll með sandkassa og öðrum leiktækjum. Að mati hverfisstúlknanna Elsu Rúnar Karlsdóttur, Marsibil Hreinsdóttur, Lísbetar Sigurðardóttur og Hafdísar Oddgeirsdóttur, sem allar eru á tíunda ári, er leikvöllurinn þó ekki alveg til fyrirmyndar. "Kettirnir í hverfinu hafa sameinast um að nota sandkassann sem klósett," segir Marsibil og taka þær allar undir það. MYNDATEXTI: F.v.: Elsa Rún Karlsdóttir, Marsibil Hreinsdóttir, Lísbet Sigurðardóttir og Hafdís Oddgeirsdóttir á leikvellinum við Haðarstíg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir