Skemmtileg gönguleið um Hengil

Birkir Fanndal Haraldsson

Skemmtileg gönguleið um Hengil

Kaupa Í körfu

Hengilssvæði | Gönguferð um Hengil bíður í góðu veðri upp á mikið útsýni, fjölbreytt landslag og einstaka litadýrð. Þar voru margir á ferð um síðustu helgi og nutu náttúrunnar. Hefja má göngu nærri virkjun á Hellisheiði, við enda vegar hjá skíðaskála í botni Sleggjubeinsdals. Þaðan er stikuð leið eftir brúnum inn á Skeggja í rúmlega 800 metra hæð.Þar gefur einstaka sýn til allra átta. Eftir það má halda til baka sömu leið, eða ganga ofan brekkurnar að Nesjavallavirkjun. Menn skyldu ætla sér 6 tíma til göngunnar og er þá gert ráð fyrir góðum hvíldum á leiðinni. MYNDATEXTI: Víðsýni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar