Kárahnjúkar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun ganga vel og margir áfangar eru að nálgast verklok Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun eru samkvæmt áætlun, að undantekinni gerð aðrennslisganganna, að sögn Sigurðar Arnalds upplýsingafulltrúa virkjunarinnar. MYNDATEXTI: Kárahnjúkastíflan er langt á veg komin, þar sem hún liggur yfir Hafrahvammagljúfrið frá Fremri-Kárahnjúk. Búið er að setja 95% af fyllingunni í stífluna, sem verður mest um 200 metra há og 730 metrar á lengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar