Zu Ming Min
Kaupa Í körfu
Í GALLERÍI Kína, Ármúla 42, var opnuð sl. laugardag sýning á verkum kínverska listamannsins Zu Ming Min. Zu, sem verður 77 ára í ár, er allþekktur í heimalandi sínu og víðar fyrir list sína, en í verkum sínum notar hann olíuliti skv. vestrænni hefð, en málar í klassískum kínverskum stíl. Zu vinnur iðulega mjög stór verk en á myndinni má sjá listamanninn vinna að verki sínu sem er fimm metrar á breidd. Sýningin verður opnuð kl. 10, og geta gestir fylgst með listamanninum að störfum í galleríinu alla daga fram á fimmtudag. Gallerí Kína er opið alla daga frá 10 til 18. Sýning Zu Ming Min er sölusýning.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir