Fornleifauppgröftur í Vatnsfirði

Fornleifauppgröftur í Vatnsfirði

Kaupa Í körfu

MYNDIR geta sagt meira en mörg orð, alveg eins og lítil perla sem finnst í fornleifagreftri getur gefið ótal vísbendingar um lífið í landinu til forna. Á hinu sögufræga setri Vatnsfirði í Ísafjarðardjúpi hefur staðið yfir fornleifagröftur þrjú síðastliðin sumur. Þetta er annað sumarið í röð sem þar er starfræktur fornleifaskóli en hann sækja nemendur víðsvegar að úr heiminum. Starfinu þetta sumarið lýkur bráðlega. Fornleifaskólinn hefur átt sinn þátt í grósku fornleifafræði hérlendis á undanförnum árum, en meðal annars hafa komið út úr honum um átta doktorsverkefni síðan skólinn var stofnaður fyrir tíu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar