Vatnsfjörður fornleifauppgröftur

Vatnsfjörður fornleifauppgröftur

Kaupa Í körfu

Vatnsfjörður í Ísafjarðardjúpi er fornt höfðingjasetur. Síðustu vikur hefur staðurinn iðað af lífi. "Það er nóg að grafa upp stein sem einhver hefur snert fyrir þúsund árum," segja nemendur við fornleifaskólann sem þar er starfræktur. MYNDATEXTI: Séð yfir vinnusvæðið af útsýnipalli ferðamanna. Fyrir miðri mynd hefur líklega verið smiðja. Ofar til vinstri líklega íveruhús og tvö smáhýsi í kring. Skálinn sem fyrst var grafinn upp er á bak við efri pallana. Hægra megin sjást Karen Milek og Garðar Guðmundsson athafna sig með myndavélina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar